
Þorrablót 2023
Stjórn félagsins fundaði í gær 29.12.2022, og ákvað að halda Þorrablót í febrúar 2023. Við höfum tekið frá dagsetninguna 3. eða 4. febrúar og staður Eiðar. Við vonumst eftir góðum viðbrögðum frá ykkur.