Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Aðalfundur 2022

Lesa meira

Fréttabréf öldungaráðs VR

Lesa greinina (ATH ! hún opnast í öðrum glugga)

Lesa meira

Nýtt af félagsstafinu

Jæja gott fólk.  Þá er vetrarstarfið hafið fyrir nokkru. Ferðanefndin okkar hefur verið mjög virk og fóru þau vestur á firði og gerðu góða ferð. Sunnudaginn 17. október klukkan 14.00 ætla þau að sýna okkur hinum hvað merkilegt bar fyrir augu þeirra. Einnig verður afmæliskaffi fyrir þá sem eiga afmæli í september og október. Síðan verður tónlistaratriði.  Haustfundurinn okkar var 5.október....

Lesa meira

Félagsstarfið

Góðan daginn. Ýmislegt hefur á dagana drifið, en ekkert ratað hér inn á síðuna okkar, skal nú ráðin bót á því. Aðalfundurinn okkar var haldinn 28. maí . Fundurinn var nokkuð vel sóttur eða nærri 50 einstaklingar sem mættu. Venjuleg aðalfundarstörf og sama stjórn áfram. Guðrún Benediktsdóttir formaður, Sigríður Ingimarsdóttir varaformaður, Guðlaug Ólafsdóttir gjaldkeri, Jón Þórarinson ritari, Ísak...

Lesa meira

Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Kennitala: .... 451092-2009
Póstfang: ..... Miðvangi 6, 700 Egilsstöðum
Netfang: ....... This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Upplýsingar

Félagsmiðstöðin Hlymsdalir: ........... 470-0798
Dagþjónustan Vinabær: ..................... 470-0796
Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs:  470-0700