Skip to main content

Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Færeyjaferð

Lesa meira

Ferðalag um Þingeyjarsýslur

Góðir félagar ! Upplýsingar um væntanlegt ferðalag okkar um Þingeyjarsýslur 27 og 28 júní. ÞAÐ ERU ENN LAUS SÆTI !  Innifalið er: Rúta, leiðsögn, gisting, kvöldverður og hádegissnarl. Skráning í Hlymsdölum. Brottför frá Hlymsdölum Kl. 9.00 mánudaginn 27. júní. Ferðin kostar 34.000 kr. á mann og greiðist fyrir 16. júní nk. inn á Bankareikning 0305-26-322, kt. 451092-2009 Ferðanefndin...

Púttvöllurinn

Púttvöllurinn bak við gamla pósthúsið. Púttum alla morgna á virkum dögum kl. 10.00 Komið og prófið.  

Nýtt af félagsstafinu

Jæja gott fólk.  Þá er vetrarstarfið hafið fyrir nokkru. Ferðanefndin okkar hefur verið mjög virk og fóru þau vestur á firði og gerðu góða ferð. Sunnudaginn 17. október klukkan 14.00 ætla þau að sýna okkur hinum hvað merkilegt bar fyrir augu þeirra. Einnig verður afmæliskaffi fyrir þá sem eiga afmæli í september og október. Síðan verður tónlistaratriði.  Haustfundurinn okkar var 5.október....