Skip to main content

Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Fréttir af félagslífinu

Ágætu félagsmenn. Hér koma nokkrar línur frá félaginu.  Aðalfundurinn okkar var loksins haldinn 9.september 2020. Þar var kosin ný stjórn. Í henni sitja: Guðrún Benediktsdóttir formaður Jónas Þór Jóhannsson varaformaður Guðlaug Ólafsdóttir gjaldkeri Jón Þórarinsson ritari Ísak Jóhann Ólafsson meðstjórnandi Sigríður Ingimarsdóttir varamaður Ingifinna Jónsdóttir varamaður Bæklingurinn...

Aðalfundur 9. september

Ferð frestað !

Ferð félags eldriborgara á Fljótsdalshéraði frestað um óakveðinn tíma vegna covid. Verður auglýst síðar.

Fréttir af félaginu

Góðir félagar ! Nokkur atriði frá stjórninni. Púttvöllurinn er kominn í lag og eru nokkrir byrjaðir að spila þar. Alltaf pláss fyrir fleiri, þau eru að mæta klukkan 10.00 á morgnana. Haustferðin er á sínum stað.  Stefnt er á að fara 1. - 4. september eins og áður hefur verið auglýst. Stjórnin fundaði og er stefnt á að hafa aðalfund miðvikudaginn 9. september klukkan 16.00. Við munum virða...

Tilboð frá Sel-hótel

Kæru Austfirðingar, Vona að þið séuð öll við góða heilsu og farin að njóta vorsins.  Við erum hress hér og stefnum á að opna loksins aftur 4.júní nk.  Við verðum með sérstakt tilboð í gistingu frá 4. júní til 20. júní og langar til að bjóða ykkur til að koma til okkar og njóta samveru saman.  Þið eruð sjálfsagt búin að fá nóg af sjálfsskoðun síðustu mánuði!

Frétt um Landsmót 2020 og aðalfund

Takið eftir ! Landsmóti 50+ sem vera átti í Borgarnesi frestað um óákveðinn tíma ! Aðalfundur félags eldriborgara Fljótsdalshéraði verður í september. Hann verður auglýstur síðar .