Skip to main content

Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Uppselt í Færeyjaferð

Frá Félagi eldri borgara á Fljótsdalshéraði Uppselt er í Færeyjaferð  félagsins  þann  19. maí nk. Þau mistök urðu hjá  Smyril Line  að  ekki var gefið upp rétt verð í upphaflegu  tilboði.  Endanlegt  verð ferðarinnar  er: kr. 80 þúsund  fyrir klefa án glugga  og kr 85 þúsund fyrir klefa með glugga. Innifalin í verði er sigling með Norrænu,...

Aðalfundur 2021

Fréttir !

Halló! Ekki mikið um að vera enþá hjá tómstundum eldra fólks og fleirum, en samt komið í gang með takmörkunum. Handavinna, félagsvist, bridge, línudans, zumba, leikfimi, eins söngstund miðað við fimmtíu og metri á milli. Ath söngstund er á miðvikud milli kl. 15-16. Eins er boccia á þeim dögum milli kl 13.30-14.30.

Fréttir af félaginu

Góðan daginn góðir félagar. Sólin hækkar á lofti og vorið er á næsta leiti. Lítið hefur farið fyrir fréttum af félaginu okkar. Félagslífið hefur verið í algjöru lágmarki vegna Covid 19, en núna hefur verið opnað meira í Hlymsdölum. Þrátt fyrir lokanir og ýmiskonar takmarkanir hafa ýmsir hópar ekki látið lokanir á sig fá, strákarnir á smíðastofunni hafa allan tímann mætt og smíðað, prjónarnir hafa...

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár

Zumba !!